Re: Re: Aðstæður í Reykjavík

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Aðstæður í Reykjavík Re: Re: Aðstæður í Reykjavík

#56283
0801667969
Meðlimur

Laugard.5 feb. kl.9:00

Það má segja að hér í Bláfjöllum sé allt á kafi í snjó. Enn er mikil ofankoma og skafrenningur svo lokað er í dag. Vegurinn hér upp úr er meira að segja aðeins jeppafær sem er sjaldgæft. Frábær dagur til að fara út að leika sér en hafa snjóflóðahættu í huga sem er eðlilega mikil.

Kv. Árni Alf.