Re: Re: Aðstæður í Reykjavík

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Aðstæður í Reykjavík Re: Re: Aðstæður í Reykjavík

#56280
0801667969
Meðlimur

Mætti svo sem koma fram að útlit er fyrir að við opnum í Bláfjöllum á laugardaginn. Göngubraut var lögð í dag og renningur af fólki. Hér eru útsynningsél, bjart á milli og talsverður lágarenningur. Eitt fallegasta vetrar- og skíðaveður sem til er.

Kv. Árni Alf.