Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Aðstæður í hlíðarfjalli › Re: Re: Aðstæður í hlíðarfjalli
13. janúar, 2011 at 13:49
#56166

Meðlimur
Sæll
Var í rennsli í gær og snjórinn er farinn að bindast eða pakkast aðeins þó hann sé nokkuð mjúkur ennþá. Jón Heiðar skíðalögga gerði prófíl í Norðurbakkanum í gær og væri forvitnilegt að heyra hans mat á því. Renndum okkur tvær ferðir í Kúlusúkkið/Reithólana og þar var aðeins mýkra. Óvísindalega myndi ég segja að snjóalög væru pínu grunnsamleg.