Re: Re: Aðstæður í hlíðarfjalli

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Aðstæður í hlíðarfjalli Re: Re: Aðstæður í hlíðarfjalli

#56153
2808714359
Meðlimur

Ég vill bara benda á að það var enn meira púður í dag enn í gær og betra veður í Hlíðarfjalli.

Ég skal kíkja út um gluggann minn og athuga hvernig lítur út fyrir morgundaginn. Úppssss ég sé ekki út það er snjóskafl fyrir glugganum en það snjóaði áðan svo ég geri ráð fyrir enn einum púðurdeginum á morgun.

kv
Jón H