Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Aðstæður í hlíðarfjalli › Re: Re: Aðstæður í hlíðarfjalli
11. janúar, 2011 at 08:35
#56133

Participant
Einnig er vert að minna á að talsverða lausamjöll er einnig að finna í Tindastól og nokkrum nærliggjandi fjöllum í Skagafirði og innsveitum. Veðurvísindamenn spá áframhaldandi ofankomu í frosthörkunum hér nyðra og því ætti lausamjöll að aukast talsvert þ.e. ef hún fýkur ekki öll upp á hálendi
Kv.Öddi
Ps Hvað er að frétta af utanbrautarbandalaginu, einhver búinn að vera aktívur utanbrautar ?