Re: Re: Aðstæður á Eyjafjallajökli

Home Umræður Umræður Almennt Aðstæður á Eyjafjallajökli Re: Re: Aðstæður á Eyjafjallajökli

#56594
Karl
Participant

Ég fór á jökulin vestanfrá í desember. Hann var sprungnari en venjulega en lítið mál að þræða góða leiðí björtu. Stærstu sprungurnar sem enn voru opnar í desember voru ofarlega að sunnan og betra að fara norðan þeirra, svipaða leið og yfirleitt er farin.