Home › Umræður › Umræður › Almennt › Aðalfundur og framboð › Re: Re: Aðalfundur og framboð
3. febrúar, 2012 at 09:57
#57455

Meðlimur
Hæ. Ég komst því miður ekki á aðalfundinn.
Ég frétti hins vegar að það væri komnir nýjir aðilar inn í stjórn. Spennandi!
Á að deila því með okkur sem heima sátu hverjir þessir nýju stjórnarmenn eru?