Home › Umræður › Umræður › Almennt › Nýrr ársrit ÍSALP › Re: Nýtt ársrit ÍSALP
9. janúar, 2009 at 10:28
#53520

Participant
Ánægjulegt að póstferlið taki ekki nema 3-4 mánuði þarna til Lúx…
Þetta kom nefnilega úr prentun um miðjan september og sent til félaga fljótlega þar eftir.
En fyrir hönd ritnefndar þakka ég hrósið og auglýsi eftir efni í nýtt blað sem kemur væntanlega með haustinu.