Re: Myndir frá festivalinu

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Festivalið! Re: Myndir frá festivalinu

#52507
Skabbi
Participant

Hæ aftur

Ég vil gjarnan tala saman stutta grein um festivalið til að birta á forsíðu vefsins. Ég óska því eftir myndum í greinina. Ef menn eru til í að senda mér 2-3 myndir sem þeir telja að lýsi klifri og stemmingu vel er það mjög vel þegið.

Póstfangið er sem fyrr:

skabbi(hjá)gmail.com