Re: Múlinn!

Home Umræður Umræður Almennt ísklifur Re: Múlinn!

#47679
Jón Haukur
Participant

Olla hefur eitthvað fatast á í taliningunni, það voru 7 stykki á svæðinu í hinu besta samlyndi. Síðasta sunnudag fyrir rúmri viku var enn betri mæting en þá voru um 14 manns í fjallinu. Vertíðin er sum sé að skríða af stað. Reyndar var Ársælstrukkurinn inn í Botni á sunnudaginn, en við vorum ekki nógu forvitnir til að skoða trukkavinina.

jh