Re: Lýst vel á þetta allt

Home Umræður Umræður Almennt ársreikningur. Re: Lýst vel á þetta allt

#50424
2806763069
Meðlimur

Þeir sem leggja sig út í stjórnarstörf og önnur sjálboðaliðastörf fá víst seint of mikið klapp á bakið.

Ég vill því lýsa ánægju minni með þetta allt saman, sérstaklega það að mæting í ferðir og festivöl hefur verið góð og að félögum fjölgar og þeir borga stundvíslega. Þetta er án efa að mestu að þakka vinnu stjórnarinnar og netstjórans okkar.

Vel gert og haldið áfram á þessari braut!

Um leið hvet ég aðra félaga til að leggja hönd á plóginn eins og hægt er. Sérstaklega væri gaman að sjá fleiri myndasýningar. en það virðist nú allt vera á uppleið líka!