Re: Klettaklifur, klettadýfur og Deep water soloing

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Alpaævintýri – video og myndir Re: Klettaklifur, klettadýfur og Deep water soloing

#55600
1908803629
Participant

Takk fyrir það Björk. Fyrst að takmarkinu var ekki náð var haldið til Ítalíu og þar ýmislegt prýðisskemmtilegt brallað eins og klettaklifur, klettadýfur og deep water soloing.

Þannig að hér kemur allra síðasta video úr ferðalagi okkar félaga, frá Lago di Como – Italia.

Vonandi höfðu menn gagn og gaman af.