Re: ísaðstæður

#50955
0309673729
Participant

Fór Originalinn í Grafarfossi með Jóni Gunnari. Þægilegar klifuraðstæður. Ísinn tók vel við tryggingum fyrir utan frauð á rúmlega 10m kafla í miðjun fossinum. Náðum honum í einni spönn, síðustu 10-15m í „hlaupandi“.

Síðasti séns að klifra í dag. Hláka framundan svo langt sem spáin eygir.

kveðja
Helgi Borg