Re: hvítasunnuhelgin

Home Umræður Umræður Almennt Hver gleymdi…? Re: hvítasunnuhelgin

#55450
0808794749
Meðlimur

Ég fór ásamt fríðum flokki skíðafólks inn í Flateyjardal. Gerðum út frá Heiðarhúsum og röltum á nálæga tinda sem bjóða upp á frábærar rennslisbrekkur. Eðal-vorfæri og frábær stemmning.

p.s. að minnsta kosti helmingur ferðafólks gat farið með tryllta fylleríssögu af Hvítasunnu á Hnappó.