Home › Umræður › Umræður › Keypt & selt › Blað/blöð í Axar/Pulsar frá Charlet › Re: HC-Andersen
6. febrúar, 2007 at 18:07
#51051

Meðlimur
Margur heldur mig sig!
Og Olli hefur enn og aftur bjargað mér frá botnlausu þunglyndi með því að sturta yfir mig úr óþrjótandi reyslubrunni sínum, sem er svo barmafullur af jákvæðni að meðal maður nær ekki til botns.
Takk fyrir það, á morgun læt ég lita á mér hárið og kaupi líkamsræktarkort! Eða kannski bara í næstu viku, ekkert liggur á, langt í fertugt enn.
Svo er maður líka með smá forskot, byrjaði snemma á síðstu öld þegar enn komu smá vetur á milli lægða!