Re: er ekkert að frétta?

Home Umræður Umræður Almennt er ekkert að frétta? Re: er ekkert að frétta?

#48686
0310783509
Meðlimur

Jamm tott eg falli nu ekki inn i neinn af tessum flokkum sem tu taldir til (aldrei ad vita nema eg fari i bio a morgun samt) ta vildi eg allavegana skila kvedju heim, bara svo teir sem vilja vita ta er eg enn a lifi og oklinn groir hratt og orugglega eins og von var a. Vinn fyrir mer sem adstodar ljosmyndari herna i offseason-inu og er bara mjog hress. Er a leidinni til LA a fostudaginn og tadan nidur til Hawai i nokkra daga, omurlegt ad vera ekki kominn i full klifurhaeft astand en svona er tetta bara.

Svo eg haldi nu afram ad babbla ta hef eg haft mikinn tima til ad lesa ad undanfornu og maeli med tessum lesningum tegar tidin er slaem eda fotur er brotinn:
extreme alpinism X 10 og deila svo med 1000
The te of piglet
the tao of pooh
badar snilldar baekur um heimspeki byggt a tessum karakterum ur winnie the pooh gefur lifinu einfaldleika sem margur hefdi gott af
touching the void
ekki ad nokkur framtidar fjallamadur muni nokkurntiman lesa bokina eftir ad myndin er komin ut, tess ma geta ad eg sa myndina og hun gefur bokinni ekkert eftir og getur joi verid stoltur af henni i alla stadi
the dice man (massa ruglud bok)
lonely planet guide to Iceland and greenland
The Icelandic viking saga’s (extra short version’s)
Franska fyrir byrjendur 1 og 2
o.fl o.fl

bestu kvedjur heim, sjaumst i sumar
I godum filing i stora eplinu
Einar Isfeld