Re: Efsti skáli

Home Umræður Umræður Almennt Tindfjallaskálinn Re: Efsti skáli

#51944
2604756069
Meðlimur

FÍ rekur Hlöðufellið ekki eitt. Á hann með fjallskilafélögum á svæðinu, ef ég man rétt. Þannig að e.t.v. væri ekki rétt að kenna þeim einum um.

Varðandi umræðuna um frágang í skálum, er handvíst að allir séu að tala um sama skálann, þ.e. efsta skála í Tindfjöllum?