Home › Umræður › Umræður › Almennt › Spennandi dagskrá framundan. › Re: Drytool mót í kvöld!!! Áminning…
9. mars, 2013 at 13:35
#58223

Participant
Minnum á heiftarlega epískt þurrtólunarmót í Klifurhúsinu í kvöld kl. 20.
Getur ekki orðið annað en magnað.
Síðustu forvöð að klípa í ál og plast fyrir sumarsísonið.
Leiðasmiðir hafa gefið fyrirheit um ferska vinda í útfærslu leiða þannig að það er vissara að mæta með onsight gírinn í pokanum…
Tilvalið að mæta með eitthvað görótt í pokanum fyrir aprés-escalade hressleikann.
Sjáumst í kvæld!