Home › Umræður › Umræður › Almennt › Ársritið – on the cover of the Rolling Stone › Re: Bleh
24. febrúar, 2003 at 11:35
#47760
Sissi
Moderator
Hehe – fyndið plott.
Annars sé ég núna að það er hommalegt að vera á bretti, jafnvel þó að það sé hægt að setja skinn á split-board og labba á þeim, jafnvel þó að það sé þess virði að burðast með þau klukkutímum saman því það er miklu skemmtilegra að renna sér til baka, og lofa að fá mér telemark við fyrsta tækifæri. Brettin fóru í ruslagáminn í gær og nú verður bara gore-tex og sveifla í fjallinu sko!
Annars væri nú gaman að sjá nokkra kandídata fyrir forsíður hér á vefnum. Og bara myndir frá mönnum almennt.
Telemarkkveðjur,
Sissi