Re: Banff, seinni kvöldið

Home Umræður Umræður Almennt Banff könnun Re: Banff, seinni kvöldið

#54203
Skabbi
Participant

Hvað fannst fólki standa uppúr seinni kvöldið?

Mér hefur alltaf þótt paragliding nett gay, en djöfull var þetta töff stöff í fyrstu myndinni, Beyond Gravity.

Svo var Sharp End; Eastern Europe líka blátær snilld. Maður sér boltunarumræður hér heima aðeins í nýju ljósi þegar maður pælir í klifursiðferðinu þarna úti.

„If you fall, you can become legend. Or break leg. Which can also be funny!“

„Céch people drink alot of beer. Not alot ALOT, but 8-10 beers a day is standard“

Allez!

Skabbi