Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Alpaævintýri – video og myndir › Re: Alpaævintýr – video frá degi 5, síðasta deginum
14. september, 2010 at 23:01
#55596

Participant
Og hér kemur síðasta videoið úr alpaferðinni, dagur fimm, en þessir fimm dagar áttu að vera upphitun fyrir eitthvað annað og meira en veður stöðvaði slíkar áætlanir.
http://www.youtube.com/watch?v=hPp9dgJQc7E
Til viðbótar við þetta mun video um klettaklifur á Ítalíu rata á víðnetið, en við flúðum í það fyrst það viðraði ekki nógu vel fyrir Matterhorn.