Reply To: Ísklifuraðstæður 2022-23

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2022-23 Reply To: Ísklifuraðstæður 2022-23

#82083
Sissi
Moderator

Grafarfoss var í toppmálum um helgina, klifraði lengst til vinstri með Freysa og Hauki. Það voru 9 manns í fossinum á tímabili samtals, Fjallateymið og fleiri á ferð, og svo bættust þrír við þegar við vorum að síga niður. Social og gaman.