Reply To: Ísklifuraðstæður 2021-22

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2021-22 Reply To: Ísklifuraðstæður 2021-22

#78691
Gunnar Már
Participant

Fórum Nálaraugað í dag, 19.2. Sömu fínu aðstæður og þið lýsið í gær. Töluverður vindur (25m/s í hviðum) en ágætt skjól fyrir austanátt þarna í skorunni. Frábær leið og gott að skreppa i þetta.