Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2021-22 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2021-22
7. desember, 2021 at 21:53
#77405

Participant
Dauðsmannsfoss var klifin í frekar döprum aðstæðum í dag. Á mörkum þess að vera klifranlegur, mjög opinn. Sást lítið í annan ís í kjósinni en eitthvað í Hrynjanda en erfitt að segja með þessa snjóföl yfir ísnum.
Er einhver búin að fara í fleiri ístúra undanfarið?