Reply To: Ísklifuraðstæður 2021-22

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2021-22 Reply To: Ísklifuraðstæður 2021-22

#77393
Bjarki
Participant

Tíbrá í Brynjudal var klifin 4.12.2021 ágætum aðstæðum þó að eitt haft hafi verið klífanlegt en varla tryggjanlegt. Sólstafir sem er hliðin á leit einnig út fyrir að vera vel klífanleg.

Síðan keyrðum við að skoða Múlafellið og litu margar línur út fyrir að vera komnar í aðstæður og skilst mér að einhverjir hafi verið að klifra þar 4.12.2021.