Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2020-21 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21
9. febrúar, 2021 at 00:43
#72800

Keymaster
Ég og Doddi fórum Óríon á laugardaginn. Hann er frekar úfinn vinstra meginn, þannig að við fórum hægra megin upp. Engin hengja efst en það var nokkuð leiðinleg skel síðustu 15-20m. Við hreinsuðum hana nokkurn vegin af þannig að það er rennifæri upp.