Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2020-21 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21
31. janúar, 2021 at 17:35
#72598

Participant
Ég og Maggi Ólafur Magnússon létum okkur dreyma um að reyna að klára upp úr Stigvaxanda í Stóragili austur úr Glismgili. Fínar aðstæður og fullt af ís í neðri hlutanum en efsta kertið var mikið kertað og í nokkrum mis-samföstum stólpum. Notuðum það því bara til að síga niður frekar en að klifra það.