Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2020-21 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21
26. desember, 2020 at 13:05
#71965

Participant
Við fórum 23ja í ísbíltúr. Enduðum á að klifra uppvakninginn í afar hressandi aðstæðum á eftir öðru teymi, eftir að hafa beilað úr þunnri kerta og blómkáls stemmningu í Dauðsmannsfossí.
Fyrsta haftið var þunnt og opið í klettinn um miðbik sem kryddaði leiðina skemmtilega.
Ákváðum að bruna í brynjudalinn að skoða en þar vantaði töluvert uppá.