Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2020-21 Reply To: Ísklifuraðstæður 2020-21

#71349
Öddi
Participant

Ætluðum í Dauðsmannsfoss í dag en hann var of opinn og blautur. Fórum upp til hægri í lítinn foss með betri ís en finn hann ekki skráðan, WI 2/3.
Tvö önnur teymi voru á svæðinu.
Tókum ísrúnt í brynjudalinn og það virðist vantar smá uppá.