Reply To: Um Ásbyrgi og ólöglega boltun

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Um Ásbyrgi og ólöglega boltun Reply To: Um Ásbyrgi og ólöglega boltun

#69277
Siggi Richter
Participant

Takk fyrir þessa samantekt, frábært að fá smá yfirlit fyrir þá sem ekki eru sjóaðir í þýskunni. Og vonandi veðrur einhver örlítil vitundarvakning í boltamálunum í kjölfar þessa máls (og annarra), frábært að sjá umræðurnar bæði hér og meðal Landsbjargar.

En fyrst við erum búin að býsnast nóg yfir boltunum í bili, þá langaði mig líka bara að dáðst að leiðinni, mögnuð leið á mögnuðum stað, er ekki baða að bíða núna eftir einhverjum kempum sem leggja í leiðina boltalausa?

  • This reply was modified 4 years, 1 month síðan by Siggi Richter.
  • This reply was modified 4 years, 1 month síðan by Siggi Richter.