Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2019-2020 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2019-2020
27. desember, 2019 at 00:36
#68609

Keymaster
Ég, Bergur, Binni og Doddi fórum í Grafarfoss í dag. Öll afbrygði eru vel fær (nema WI 5 kertið), góður þykkur ís, engin skel nema alveg í kverkinni og nánast enginn snjór í leiðinni.
Granni er í toppaðstæðum og ég hef sjaldan séð leiðina jafn þægilega til að toppa uppúr.
Vonandi helst þetta fínt þrátt fyrir rigninguna sem er í gangi núna.