Reply To: Hvað er að frétta?

Home Umræður Umræður Almennt Hvað er að frétta? Reply To: Hvað er að frétta?

#68231
Sissi
Moderator

Ohhh, þarna fór vöntun á langtímaminni alveg með mig. Anna Svavars er náttúrulega magnaður fjallamaður, kleif Cho Oyu fyrst íslenskra kvenna 2003 og Manaslu 2014, og er því með tvo 8 þúsund metra tinda. Einnig hefur hún amk reynt við Pumori og fleira.