Home › Umræður › Umræður › Almennt › Hvað er að frétta? › Reply To: Hvað er að frétta?
18. september, 2019 at 16:44
#68203

Moderator
Íslendingametið á Lummuna í Chamonix, Aguille de l’M var að öllum líkindum slegið á dögunum þegar hvorki meira né minna en átta Íslendingar klifruðu NNA hrygginn; Árni Stefán, Bjartur Týr, Freyr Ingi, Haukur Már, Jón Heiðar, Róbert, Sveinn Friðrik og Viktor.