Reply To: Boltaumræðan afturgengin?

Home Umræður Umræður Klettaklifur Boltaumræðan afturgengin? Reply To: Boltaumræðan afturgengin?

#68044
Jonni
Keymaster

Ég er mjög fylgjandi boltuðum akkerum í dótaleiðum og myndi styðja þessa útsetningu, þ.e. byrja á akkerum á Hnappavöllum, Falastakkanöf og Norðurfirði og sjá hvaða áhrif þau hafa.

Einn vinkill á punktinum að þeir sem biðja um akkeri sjást lítið í Stardal gæti verið að þar sem klifrið þar er óhagkvæmt, þegar alltaf þarf að smíða toppakkeri, og fara því á önnur svæði.

Ég sé boltuð akkeri sem lyftistöng fyrir dótaklifur án þess þó að það taki frá klifrinu sjálfu.