Reply To: Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík.

Home Umræður Umræður Klettaklifur Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík. Reply To: Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík.

#67697
Jonni
Keymaster

Ég er með prýðis hugmynd sem að mig langar að útfæra í sumar!

Mér finnst skorta góðan göngustíg upp í Búahamra líkt og er í Stardal. Neðst niðri við girðinguna er farinn að myndast smá slóði em hann hverfur um leið og hækkunin upp að Svarta turninum byrjar.

Mig langar að koma fyrir stikum til að marka góða leið upp og til að fá fólk til að ganga á sama stað upp.

Hvað findist fólki um slíka kjarabót?

Hefur einhver reynslu af stikun? Fer maður bara í Húsasmiðjuna og kaupir litla staura og smá málningu?