Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2018-2019 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2018-2019
10. desember, 2018 at 00:06
#66687

Moderator
Ég og Tryggvi klifruðum neðarlega í Kjósinni foss sem ég hafði klifrað kringum 2011 og taldi þá vera Dauðsmannsfoss (skv. Leiðavísi Ísalp fyrir Hvalfjörð og Kjós) en var skírður Dingulberi síðasta vetur. Fínasta leið sem við tókum í þremur spönnum (ein stutt) upp á topp. Nokkuð af rennandi vatni í honum en sluppum við sturtu með því að halda okkur utarlega í leiðinni. Fínasti WI3.
-
This reply was modified 6 years, 3 months síðan by
Arnar Halldórsson.