Reply To: Ísklifuraðstæður 2018-2019

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2018-2019 Reply To: Ísklifuraðstæður 2018-2019

#66661
Páll Sveinsson
Participant

Ég og Baldur fórum í Múlafjall. Fórum Rísanda í skemtilegum aðstæðum.
Annað í Múlafjalli er ekki í góðum aðstæðum. Efst í öllum leiðum eru stórar „regnhlífar“ af ís og lítið sem ekkert neðar í leiðunum.
Orion er að detta í aðstæður.
Eilífdalur er pakkaður af ís og enginn snjór.
Því þarf trúlega að klifra slatta af ís til að komast að leiðunum. Veðja á tvær til þrjár klyfurspannir til að komast að fyrstu spönn í þilinu.

kv.P