Reply To: Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík.

Home Umræður Umræður Klettaklifur Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík. Reply To: Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík.

#66491
Sissi
Moderator

Það væru aldrei skilin eftir augu og rær á björgunarsveitaæfingu. Það væru heldur ekki Byko hlekkir í þeim.

Gæti verið ísklifur toppankeri, þau eru nokkur í Búahömrum, eða einhver leið í vinnslu. Samt frekar steiktur frágangur. Persónulega myndi ég ekki fara að taka einhver augu og endurnýta nema ég vissi hvað þetta væri, hver setti þetta inn og hvenær.