Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík. › Reply To: Búhamrar á Kjalarnesi Reykjavík.
29. apríl, 2018 at 14:50
#66075
Jonni
Keymaster
Ég og Bjartur skruppum í gær á Turna sectorinn og töldum okkur ver að fara í leiðina Loka, en eftir að hafa rýnt í svart á svart 1985 myndina aðeins meira, þá sáum við að Loki er einhverstaðar allt annarstaðar. Ég get ekki séð að þessi lína geti verið Gleymska eða Hvannartak, https://www.isalp.is/problem/gleymska https://www.isalp.is/problem/hvannartak og því get ég ekki fundið neinar upplýsingar um þessa línu.
Við nefndum leiðina því Angurboða og póstuðum henni hér á síðuna https://www.isalp.is/problem/angurboda
En við spyrjum: Þetta er svo augljós lína og í alfaraleið, kannast einhver við að hafa klifrað þetta?