Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2017-18 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18
13. mars, 2018 at 21:58
#65775
Bjartur Týr
Keymaster
Fór með Matteo í Ýring í Brynjudal í dag. Fínar aðstæður þar. Neðstu höftin voru örlítið blaut og brattasta haftið var nokkuð kertað.
Sáum líka slatta af ís inn í Eilífsdal og Hrútadal.