Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2017-18 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18
12. mars, 2018 at 21:51
#65770

Keymaster
Fór með Jóni Gauta í Skarðsheiðina í dag. Flottar aðstæður þar núna. Glerhart færi og tilturlega auðvelt að keyra inn undir Skarðshorn. Fórum Skessuþrep sem var í skemmtilegum aðstæðum. Dálítið þunnt í seinustu höftin þó. Læt fylgja myndir af Skessuhorni og Skarðshorni.