Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2017-18 Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

#64717
Jónas Þrastarson
Participant

Smá uppfærsla á ađstæđum á sunnanverđum Vestfjörđum.

Hé er allt á kafi í ís, hef ekki séđ jafn mikiđ af ís í mörg ár.

Ég hef ekki fariđ inní Ketildali í langan tíma en sennilega eru leiđirnar þar allar í góđum málum og þær leiđir sem hafa ekki veriđ nógu góđar síđustu ár ættu ađ vera klifranlegar núna.

Tilvaliđ ađ skella í roadtrip vestur.

Kv. Jónas.