Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2017-18 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18
15. desember, 2017 at 19:15
#64451

Participant
Einmitt, við Ágúst klifruðum fossinn á sama tíma og Freyr mætti með öflugt fylgdarlið. Freyr fær sérstakar þakkir fyrir að klifra upp með bakpokann minn – við höfðum upprunalega ekki ætlað okkur að klifra upp allan fossinn en hann var bara svo skemmtilegur að við urðum að klára hann. Læt fylgja með mynd af fossinum frá þessum frábæra fimmtudegi: