Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2017-18 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18
10. desember, 2017 at 20:47
#64173

Keymaster
Ég, Ági og Dóri fórum í Single malt on the rocks í dag.
Öll aðkomuhöftin eru lokuð og allar þrjár leiðirnar eru frekar spikaðar. Dálítið stökkur ís (-10) og aðeins kertað á köflum en mjög gott í heildina. Selgil og Bjargargil eru inni og Austurárdalur leit vel út úr fjarska.