Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2017-18 Reply To: Ísklifuraðstæður 2017-18

#63899
Bjartur Týr
Keymaster

Fór í Múlafjall í dag með Matteo og Jóni Gauta. Príma aðstæður þar. Fórum í Hlaðhamra og klifruðum þrjár línur sem ekki finnast neinar upplýsingar um. Gáfum þeim nöfnin Lundi WI4+, Músarindill WI4 og Fálki WI3+. Ísinn frekar stökkur en feiki nóg af honum til að koma fyrir skrúfum.