Reply To: ÍSALP 40 ára – að loknu teiti

Home Umræður Umræður Almennt ÍSALP 40 ára – að loknu teiti Reply To: ÍSALP 40 ára – að loknu teiti

#63849

Heldur betur flott djamm! Kærar þakkir fyrir þakkirnar en rétt er að nefna að ég hafði voðalega lítið með þetta allt að gera!

Rúna kann mikið betur að skipuleggja flott matarboð og var mikið meir í því en ég og hvað varðar gjafirnar í myndakeppninni þá var það hún Rakel Ósk sem sá um að skaffa þær.

Eru ekki allir spenntir fyrir útgáfupartíinu í desember?!