Reply To: Tryggingar fjallafólks

Home Umræður Umræður Almennt Tryggingar fjallafólks Reply To: Tryggingar fjallafólks

#63574
siggiw
Participant

Takk fyrir svörin. Þegar ég og félagi minn fórum í alpaferð 2005 þá fengum við tryggingu hjá TM sem buðu samt ekki upp á þessar tryggingar fyrir 5000kr minnir mig sem var langt undir því sem þeir sem voru með okkur frá bretlandi voru að borga. það var bara pappír sem á stóð án skilmála og alls að við værum trygðir fyrir björgun þar á meðal með þyrlu og lækniskostnaði. held það hafi ekki verið gert að vel ígrunduðu máli 🙂
Ég var samt mest að athuga með það hvort það væri komið eithvað nýtt sem myndi nýtast í allt allt árið 🙂
kv. Siggi villi