Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2016-2017 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2016-2017
20. mars, 2017 at 09:52
#62896

Participant
Var með hóp frá HSSR á fjallamennskunámskeiði í gær. Kíktum á eftirfarandi staði.
Brynjudalur, Þrándastaðafoss var ekki frosinn. Ýringur var mjög þunnur, að minnsta kosti fyrstu spannirnar.
Villingadalur, Leit vel út frá veginum en það er líklega hnédjúpur snjór inn allan dalinn og aðkoman því frekar löng.
Múlafjall, Enduðum á að fara í Múlafjall. Þar eru fínar aðstæður og flestar leiðir inni.