Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2016-2017 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2016-2017
21. nóvember, 2016 at 11:54
#62136

Participant
Nokkrar myndir úr Múlafjalli í gær.
IMG_0303 – Robbi sólóar neðri höftin í Stíganda
IMG_0319 – Fyrra stóra haftið, sem venjulega er WI4 en var klárlega WI5 þennan dag
IMG_0322 – Kertað og bratt í nokkrar hreyfingar en léttist svo.
IMG_0323 – Efra stóra haftið, sem venjulega er WI4/4+. Fórum ská upp bólstrana fyrir miðri mynd og undir regnhlífarnar. Engan áhuga á að fara í kertaða og blauta stöffið til vinstri svo ég fór á milli regnhlífanna og það var mjög hressandi WI5 klifur. Tók aðeins á taugarnar og framdrifið en afar hressandi.
-
This reply was modified 8 years, 2 months síðan by
Siggi Tommi.