Home › Umræður › Umræður › Almennt › ÍSALP og FÍ munu eiga Bratta saman › Reply To: ÍSALP og FÍ munu eiga Bratta saman
14. júlí, 2016 at 23:43
#61872

Participant
Sæl öll
Þetta er stór ávörðun og verið að ráðstafa helstu eignum klúbbsins. Þetta ætti klárlega að vera rætt á félagsfundi og gefa þannig félagsmönnum tækifæri á að hlusta á skýringar stjórnar og nefndarmanna ásamt að spurja spurninga. Vonandi verður það gert áður en samkomulag er undirritað, fundur um svona stórt mál um miðjan júlí er erfiður tími fyrir flesta.
kv. Björk